Hello! This is the English version of our site, currently under construction. Please excuse any errors or glitches as we work on making things better.
Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands auglýsa eftir tillögum um fyrirtæki eða stofnun sem hlýtur viðurkenningu fyrir Sjálfbærniskýrslu ársins 2023 (uppgjör ársins 2022).
.
Sjálfbær rekstur fyrirtækja skiptir samfélagið sem og fyrirtækin sjálf sífellt meira máli. Skýr stefna, framkvæmd og upplýsingagjöf fyrirtækja varða leið að farsælum rekstri.
Viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins hlýtur fyrirtæki eða stofnun sem birtir upplýsingar um sjálfbærni og samfélagsábyrgð sína með markvissum og vönduðum hætti. Skýrslan getur verið í formi vefsíðu, rafræns skjals eða öðrum hætti sem hentar þeim sem hún á erindi við, s.s. fjárfestum, viðskiptavinum, samstarfsaðilum, yfirvöldum og/eða almenningi.
From the presentation of an incentive award for the Sustainability Report of the year 2022, the award went to the Merchants' Pension Fund and PLAY. Svanhildur Hólm Board of Trade, Gunnhildur Arnarsdóttir Management, Gunnlaugur B. Björnsson Board of Trade, Guðmundur Þ. Þórhallsson, managing director of the Traders' Life Fund, Birgir Jónsson, CEO of Play, Harpa Júlíusdóttir and Hrund Gunnsteinsdóttir from Festa. Image: hag
Þá var árið 2022 sett á laggirnar fagráð sem tók að sér að undirbúa starf dómnefndar og meta þær skýrslur sem hlutu tilnefningu, þetta fyrirkomulag reyndist einkar vel og verðuð endurtekið núna árið 2023.
Fagráðið var skipað þremur nemendum við Háskólann í Reykjavík, sem lokið hafa við námskeið sem kennt er af Bjarna Herrera þar sem áherslan er á sjálfbæran rekstur og upplýsingagjöf.
Dómnefndin: Stefán, Jóhanna Hlín og Reynir við afhendingu hvatningarverðlauna fyrir Sjálfbærniskýrlslu ársins í júní 2022. mynd HAG