Hello! This is the English version of our site, currently under construction. Please excuse any errors or glitches as we work on making things better.
26. 01 2023 - 14:00-18:00
Join us at the largest annual sustainability event in Iceland, which is now being held for the tenth time. This is an event that has sold out in recent years - get your tickets now!
Einstakt tækifæri til að kynnast merkilegum frumkvöðli og brautryðjanda.
Friðrik is an engineer, inventor and thinker who works on solutions that solve some of the biggest challenges of our time such as plastic pollution, desertification and global warming. He is the co-founder of Carbon Recycling International (CRI), a global leader in the production of green chemicals and methanol through carbon dioxide recovery. CRI recently opened in China the largest factory of its kind in the world today.
Á ráðstefnunni mun Friðrik segja okkur frá tilurð CRI og fyrirtæki sínu sem snýr eyðimerkurmyndun yfir í blómstrandi vistkerfi og framleiðir meðal annars umhverfisvænar flöskur fyrir stærstu gosframleiðendur heims, náttúruvænar líkkistur og ker.
Friðrik hefur sameinað sérfræðinga á ýmsum sviðum undir nýsköpunarverkefnum sem ná langt út fyrir landsteinana. Friðrik hugsar um lausnir á einstakan hátt og mun því eflaust veita gestum innblástur. Um er að ræða einstakt tækifæri til að kynnast þessum merkilega brautryðjanda.
Brot úr einstaklega þéttri og áhugaverðri dagskrá í ár:
Facilitators Margrét Ormslev, Aðalheiður Snæbjarnardóttir and Tómas N. Möller
We emphasize that visitors take away practical and solid knowledge of the big changes ahead and the hugely exciting opportunities in the field of sustainability and recycling. We offer three breakout rooms where we discuss what is happening in the following areas:
Í hverri umræðustofu verður 4 manna panell sem setur tóninn fyrir umræðuna út frá ólíkum sjónarhornum áður en gjöfular og frjóar umræður taka við í herberginu. Með miðakaupunum fylgir hlekkur þar sem gestir velja sér umræðustofu til þess að taka þátt í.
Að formlegri dagskrá lokinni munum við blása til gleðistundar og bjóða upp á veitingar í boði styrktaraðila ráðstefnunnar.
Moderator: Hrund Gunnsteinsdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir is the artist behind the drawings used in promotional material for the January conference.
We get a clear picture of upcoming changes in laws and requirements for sustainability information for companies of all sizes, ambitious measures in the water by the Minister of Innovation and deepen our knowledge of big steps ahead in the world of sustainability.