Meðstjórnandi
Forseti samfélagssviðs Háskólans í Reykjavík
Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir er prófessor við sálfræðideild og sviðsforseti samfélagssviðs Háskólans í Reykjavík. Bryndís hefur starfað í Háskólanum í Reykjavík síðan 2005.
Bryndís leiddi meðal annars uppbyggingu meistaranáms í klínískri sálfræði, hagnýtri atferlisgreiningu og doktorsnáms í sálfræði við háskólann.
Bryndís hefur birt fjölda vísindagreina í virtum alþjóðlegum vísindaritum og hefur setið í fjölda nefnda fyrir félög, sveitarfélög og ráðuneyti.
Bryndís lauk doktorsnámi í sálfræði við King’s College í London árið 2011, MA-prófi í félagsfræði við Háskóla Íslands árið 2003 og BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1999.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is