Stundum er einfalt að taka stór skref


Vertu með!

Hjá Festu eru tæplega  200 fyr­ir­tæki, stofn­an­ir, sveit­ar­fé­lög, há­skól­ar og aðr­ar skipu­lags­heild­ir sem vinna að sjálf­bærni í rekstri og menn­ingu. Öll er­um við sam­an á þess­ari veg­ferð. Komdu og vertu með.


Aðild veitir þér

  1. Forskot í heimi þar sem lagalegar kröfur um sjálfbæran rekstur breytast hratt og eftirsókn í sjálfbærar fjárfestingar er mikil.
  2. Aðild að öflugu samstarfs-, kynningar- og tengslaneti fyrirtækja, stofnana og annarra skipulagsheilda sem vinna að sjálfbærni og samfélagsábyrgð bæði hérlendis og í netverki Festu erlendis, s.s. CSR Europe og Nordic Circular Hotspot..
  3. Vinnustofur, deiglufundir og námskeið þar sem aðildarfélögum er leiðbeint við innleiðingu á samfélagsábyrgð í rekstur fyrirtækja og stofnana.
  4. Aðgang að Loftslagsmæli Festu og heildstæðum fræðslupakka um aðgerðir til að setja sér sjálfbærnistefnu og grípa til aðgerða.
  5. Tækifæri til að læra af fremstu sérfræðingum hérlendis og erlendis.
  6. Aðgang að samtölum, fræðslu og vinnustofum um framsæknar hugmyndir og aðferðarfræði við þróun sjálfbærra viðskiptamódela.
  7. Rafrænt fréttabréf Festu með nýjustu fréttum um þróun samfélagsábyrgðar.
  8. Afsláttakjör vegna funda, námskeiða eða kynninga á vegum Festu, samstarfsaðila og útgáfuaðila
  9. Leyfi til að setja merki Festu á heimasíðu ykkar og ykkar getið á vef Festu.
  10. Umfjöllun um þau verkefni sem þið vinnið að á sviði sjáflbærni á vefmiðlum á vegum Festu.


Skráning í Festu

Athygli er vakin á því að félagi í Festu skuldbindur sig til að greiða félagsgjaldið sem er er innheimt árlega. Ef félagsgjald er ekki greitt á eindaga er heimilt að reikna dráttarvexti frá gjalddaga. Ársgjöld uppfærast árlega skv. vísitölu neysluverðs.


Framkvæmdastjóri hefur í sérstökum tilfellum heimild til að semja við nýja félagsmenn um félagsgjald í takmarkaðan tíma.


Félagi í Festu er heimilt að segja sig úr félaginu frá næstu áramótum að telja og skal þá skrifleg úrsögn hafa borist skrifstofu félagsins í síðasta lagi 30. september. Stjórn Festu getur sagt félaga upp félagsaðild ef hann verður uppvís að brotum á siðareglum félagsins eða greiðir ekki félagsgjald samkvæmt greiðsluskilmálum félagsins.


Ef einhverjar spurningar vakna. Ekki hika við að hafa samband.
Við hlökkum til að heyra frá þér.


Skráning í Festu

Athygli er vakin á því að félagi í Festu skuldbindur sig til að greiða félagsgjaldið sem er er innheimt árlega. Ef félagsgjald er ekki greitt á eindaga er heimilt að reikna dráttarvexti frá gjalddaga. Ársgjöld uppfærast árlega skv. vísitölu neysluverðs.


Framkvæmdastjóri hefur í sérstökum tilfellum heimild til að semja við nýja félagsmenn um félagsgjald í takmarkaðan tíma.


Félagi í Festu er heimilt að segja sig úr félaginu frá næstu áramótum að telja og skal þá skrifleg úrsögn hafa borist skrifstofu félagsins í síðasta lagi 30. nóvember. Stjórn Festu getur sagt félaga upp félagsaðild ef hann verður uppvís að brotum á siðareglum félagsins eða greiðir ekki félagsgjald samkvæmt greiðsluskilmálum félagsins.


Ef einhverjar spurningar vakna. Ekki hika við að hafa samband.
Við hlökkum til að heyra frá þér.



Heiti félags á ensku
Kennitala





Símanúmer
Vefsíða





Siðareglur samþykktar af aðildarfélagi:

Aðild veitir þér


  1. Forskot í heimi þar sem lagalegar kröfur um sjálfbæran rekstur breytast hratt og eftirsókn í sjálfbærar fjárfestingar er mikil.
  2. Aðild að öflugu samstarfs-, kynningar- og tengslaneti fyrirtækja, stofnana og annarra skipulagsheilda sem vinna að sjálfbærni bæði hérlendis og í netverki Festu erlendis.
  3. Vinnustofur, deiglufundir og námskeið þar sem aðildarfélögum er leiðbeint við innleiðingu á sjálfbærni í rekstur fyrirtækja og stofnana.
  4. Aðgang að Loftslagsmæli Festu og heildstæðum fræðslupakka um aðgerðir til að setja sér sjálfbærnistefnu og grípa til aðgerða.
  5. Tækifæri til að læra af fremstu sérfræðingum hérlendis og erlendis.
  6. Aðgang að samtölum, fræðslu og vinnustofum um framsæknar hugmyndir og aðferðarfræði við þróun sjálfbærra viðskiptamódela.
  7. Rafrænt fréttabréf Festu með nýjustu fréttum um þróun sjálfbærni.
  8. Afsláttakjör vegna funda, námskeiða eða kynninga á vegum Festu, samstarfsaðila og útgáfuaðila
  9. Leyfi til að setja merki Festu á heimasíðu ykkar og ykkar getið á vef Festu.
  10. Umfjöllun um þau verkefni sem þið vinnið að á sviði sjáflbærni á vefmiðlum á vegum Festu.


Share by: