Hvað gerir Festa?

Við sköpum aðildarfélögum fjölbreyttan samvinnuvettvang til að mæta kröfum og grípa tækifæri sem bíða okkar í sjálfbærnimálum.


Festa heldur fjölda viðburða á ári um sjálfbærni í samstarfi við aðildarfélög, hagaðila, stjórnvöld, háskóla og ýmis samtök. Festa stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum, fundum, hvatningarverkefnum og ráðstefnum. Markmiðið er — að efla getu fyrirtækja og hverskyns skipulagsheilda til að vera framúrskarandi á sviði sjálfbærni.


Festa fylgist með leiðandi straumum og stefnum út í heimi og leitast eftir því að færa íslensku samfélagi viðeigandi upplýsingar. 

Meira um Festu

Viðburðir

7. mars 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Sahara Web 14. mars 2023
23. janúar 2023
Show More

AÐ GANGA Í FESTU

Vertu með í Festu!

Hjá Festu eru tæplega 200 fyr­ir­tæki, stofn­an­ir, sveit­ar­fé­lög, há­skól­ar og aðr­ar skipu­lags­heild­ir sem vinna að sjálf­bærni í rekstri og menn­ingu. Öll er­um við sam­an á þess­ari veg­ferð. Komdu og vertu partur af Festu, þar sem aðild veitir þér þessa þætti ásamt fleirum.

01

Sjálfbær rekstur

Skapaðu þér forskot í heimi þar sem lagalegar kröfur um sjálfbæran rekstur breytast hratt og eftirsókn í sjálfbærar fjárfestingar er mikil.

02

Fræðsla

Vinnustofur, deiglufundir og námskeið þar sem aðildarfélögum er leiðbeint við innleiðingu á sjálfbærni í rekstur fyrirtækja og stofnana.

03

Tengslanet

Vertu í eftirsóttu og vönduðum félagsskap þar sem við sköpum öruggt rými til að læra hvert af öðru.

04

Hvatning og umfjöllun

Við þreytumst ekki á því að segja frá frá afrekum aðildarfélaga í þágu sjálfbærni á hinum ýmsu miðlum

Ganga í festu

Festa á Instagram


Fylgja Festu
Share by: