Hvað gerir Festa?

Við sköpum aðildarfélögum fjölbreyttan samvinnuvettvang til að mæta kröfum og grípa tækifæri sem bíða okkar í sjálfbærnimálum.


Festa heldur fjölda viðburða á ári um sjálfbærni í samstarfi við aðildarfélög, hagaðila, stjórnvöld, háskóla og ýmis samtök. Festa stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum, fundum, hvatningarverkefnum og ráðstefnum. Markmiðið er — að efla getu fyrirtækja og hverskyns skipulagsheilda til að vera framúrskarandi á sviði sjálfbærni.


Festa fylgist með leiðandi straumum og stefnum út í heimi og leitast eftir því að færa íslensku samfélagi viðeigandi upplýsingar. 

Meira um Festu

Viðburðir

Fréttir

28. mars 2025
Ný stjórn og ársskýrsla
Eftir Festa Miðstöð um sjálfbærni 27. mars 2025
Fréttabréf Festu í febrúar
7. mars 2025
Allt um Janúarráðstefnuna
Eftir Sahara Web 12. nóvember 2023
Lesa n ánar hér: https://www.sjalfbaer.is/malthing-stjornir 
Fleiri fréttir

AÐ GANGA Í FESTU

Vertu með í Festu!

Hjá Festu eru tæplega 200 fyr­ir­tæki, stofn­an­ir, sveit­ar­fé­lög, há­skól­ar og aðr­ar skipu­lags­heild­ir sem vinna að sjálf­bærni í rekstri og menn­ingu. Öll er­um við sam­an á þess­ari veg­ferð. Komdu og vertu partur af Festu, þar sem aðild veitir þér þessa þætti ásamt fleirum.

01

Sjálfbær rekstur

Skapaðu þér forskot í heimi þar sem lagalegar kröfur um sjálfbæran rekstur breytast hratt og eftirsókn í sjálfbærar fjárfestingar er mikil.

02

Fræðsla

Vinnustofur, deiglufundir og námskeið þar sem aðildarfélögum er leiðbeint við innleiðingu á sjálfbærni í rekstur fyrirtækja og stofnana.

03

Tengslanet

Vertu í eftirsóttu og vönduðum félagsskap þar sem við sköpum öruggt rými til að læra hvert af öðru.

04

Hvatning og umfjöllun

Við þreytumst ekki á því að segja frá frá afrekum aðildarfélaga í þágu sjálfbærni á hinum ýmsu miðlum

Ganga í festu

Festa á Instagram


Fylgja Festu
Share by: