Framsæknar stjórnir Arðsemi, ábyrgð og áhrif

Dagskrá

Fundarstjóri er Arnar Másson, stjórnarformaður Marel og stjórnarmaður í stjórn Festu

Umhverfis- og alþjóðamál sem móta rekstrarumhverfi

Hver verða áhrifin fyrir íslensk fyrirtæki?

  • Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastýra Festu - miðstöðvar um sjálfbærni


Nýtt regluverk breytir sviðinu 

Hvað þýðir það fyrir umboðsskyldu og samsetningu stjórna?

  • Tómas N. Möller - yfirlögfræðingur hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna og stjórnarformaður Festu


Tækifæri og áskoranir þess að horfa til sjálfbærni við rekstur fyrirtækis

Arðbær sjálfbærni og stefnumótun 

  • Rakel Eva Sævarsdóttir - stofnandi Trail Sustainability Consulting og stjórnarmeðlimur hjá Alor og Festu.


Kaffipása og spjall 


Mikilvægisgreining - Skilvirkni skilar árangri 

Skilvirkni skilar árangri

  • Ingunn Agnes Kro - formaður stjórnar RARIK og stjórnarmeðlimur í ýmsum öðrum stjórnum þ.a.m. framtakssjóðsins Freyju og Sjóvá


Hvernig mætum við nýjum kröfum?

Skipulag stjórna á sjálfbærnistarfi

  • Ásthildur Otharsdóttir - meðeigandi Frumtaks og stjórnarmeðlimur í ýmsum stjórnum, þ.a.m. Controlant og Íslandsstofu


Pallborð


  • Elín Jónsdóttir - lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst


  • Tómas Már Sigurðsson - forstjóri HS Orku


  • Andri Þór Guðmundsson - stjórnarformaður Viðskiptaráðs og forstjóri Ölgerðarinnar

  • Hrefna Sigfinnsdóttir - framkvæmdastjóri Creditinfo




Endilega merktu okkur á samfélagsmiðlum ef þú deilir einhverju!

Share by: