12.10.2023
Stjórn Festu telur ekki tilefni til breytinga á félagsgjaldi félagsins fyrir árið 2024.
Undanfarin ár hefur gjaldskrá félagsins tekið breytingum í takt við verðlagsþróun. Stjórn leggur því til að halda félagsgjaldi óbreyttu, en að gjaldið hækki í takt við verðlagsþróun.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is