15. febrúar 2021
Við tökum saman þann lærdóm og þann skriðþunga sem situr eftir frá Janúarráðstefnu Festu 2021 í fréttabréfi mánaðarsins.
Theodóra Listalín Þrastardóttir er gestapenni mánaðarins. Í greininni: Það þarf hugrekki til að framkvæma, hvetur hún okkur til að nýta okkur þann lærdóm og það samtal sem átti sér stað á Janúarráðstefna Festu til að stíga fram sem leiðtogar og vinna saman að bættum og sjálfbærari heimi fyrir alla.
Í fréttabréfinu kynnum við þá Aðildi 2021 til leiks, ásamt því að fjalla um niðurstöður rannsóknar Deloitte, Eru íslenskir stjórnendnur á grænni vegferð?, sem kynnt var á Janúarráðstefnu Festu.
Mynd 1: Theodóra Listalín Theodórsdóttir gestapenni Mynd 2: Aðildi Festu 2021
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is