Meðstjórnandi
Forstöðumaður stefnumótunar og sjálfbærni hjá Landsvirkjun
Þórólfur er forstöðumaður stefnumótunar og sjálfbærni hjá Landsvirkjun. Þar áður fór hann fyrir viðskiptagreiningu hjá fyrirtækinu á sviði Markaðs- og viðskiptaþróunar. Hann hefur mikla þekkingu á orku-, loftslags- og sjálfbærnimálum og hefur áralanga reynslu af stefnumörkun á því sviði. Áður starfaði Þórólfur hjá Kaupþingi og Eflu verkfræðistofu.
Þórólfur er með M.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Stanford háskóla og B.Sc. í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands.
Þórólfur kom inn í stjórn Festu á aðalfundi félagsins 2023.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is