03. 11 2022 - 17:00-18:00
Dagskrá fundarins:
Rétt til að sækja auka aðalfund og hafa þar bæði kjörgengi og kosningarétt eiga þeir félagar sem eru skuldlausir við félagið viku fyrir fundinn. Skráður tengiliður hvers aðildarfélags fer með atkvæðisrétt fyrir hönd viðkomandi félags. Félaga er heimilt að veita öðrum fulltrúa umboð til að sækja aðalfund og fara með atkvæðisrétt sinn gegn skriflegu, dagsettu umboði.
Fyrir liggur tillaga stjórnar til breytinga á samþykktum félagsins. Þær tillögur og nánari skýringar stjórnar fylgja formlegri boðun á fundinn, en hún hefur verið send til allra aðildarfélaga Festu.
f.h. stjórnar Festu
Tómas N. Möller, formaður
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is