22. 11 2022 - 10:00-17:00
Nordic Circular Summit 2022 mun fara fram í Stokkhólmi 22. – 24. nóvember. Ráðstefnan verður auk þess að fullu aðgengileg á netinu í rauntíma.
Nordic Circular Summit er stærsti árlegi hringrásar viðburður á Norðurlöndum, en ráðstefnan er samstarfsverkefni Nordic Circular Hotspot og Nordic Innovation. Síðustu tvö ár þúsundir gesta sótt ráðstefnu en hún fer núna í fyrsta sinn einnig fram í raunheimum.
Festa er hluti af þeim hóp sem myndar stjórnunarteymi Nordic Circular Hotspot.
Hér má kynna sér dagskrá ráðstefnunar: Nordic Circular Summit en við munum líkt og síðustu ár fá til liðs við okkur fjölbreyttan hóp til að fræða okkur og ræða um hvernig við getum hraðað innleiðingu hringrásar á Norðurlöndum, hver er staðan og hvert stefnum við. Í hópnum verða td fulltrúar ungmenna, ráðherrar, fulltrúar fyrirtækja og stofnanna, vísindamenn, fulltrúar hásskóla og félagasamtök.
Öll dagskráin verður líkt og árið 2021 mótuð í samstarfi við norrænu ungmennasamtökin ReGeneration.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is