16. nóvember 2021

Frétta­bréf Festu – nóv­em­ber 2021


„Það eru ljós við enda ganganna - en göngin eru löng.“


Í fréttabréf nóvember mánaðar má nálgast allt sem þú þarft að vita um Loftslagsfund Festu og Reykjavikuborgar sem fram fer 19.nóvember næstkomandi og hringrásarráðstefnuna Nordic Circular Summit sem fram fer 25. – 26.nóvember – en báðir viðburðir fara fram í beinu streymi.

Þá má enginn missa af fræðandi umfjöllun um hið magnaða kleinuhringja módel og þolmörk jarðarinnar.

„Við vitum meira en nóg. Lausnirnar eru allar til staðar. Af hverju höldum við áfram að fjármagna bransa sem stuðla að félagslegri og umhverfislegri eyðileggingu?“



Share by: