16. nóvember 2021
Í fréttabréf nóvember mánaðar má nálgast allt sem þú þarft að vita um Loftslagsfund Festu og Reykjavikuborgar sem fram fer 19.nóvember næstkomandi og hringrásarráðstefnuna Nordic Circular Summit sem fram fer 25. – 26.nóvember – en báðir viðburðir fara fram í beinu streymi.
Þá má enginn missa af fræðandi umfjöllun um hið magnaða kleinuhringja módel og þolmörk jarðarinnar.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is