08. 02 2021 - 09:30 - 11:00

Sam­tal um sjálf­bærni-/um­hverf­is-/sam­fé­lags­skýrsl­ur, lær­um hvert af öðru

@Rafrænn viðburður


Festa býður í febrúar upp á fund fyrir aðildarfélög til að eiga samtal sín á milli um gerð sjálfbærni skýrslna. Þarna sjáum við fyrir okkur að starfsmenn aðildarfélaga okkar, sem nú sitja við skýrslu skrif, geti átt samtal, leitað ráða hjá hvert öðru og tekist á við áskoranir í sameiningu.

Aðalheiður Snæbjarnardóttir stjórnarmeðlimur hjá Festu og sérfræðingur hjá Landsbankanum mun stýra fundinum.



  • Fundurinn er rafrænn og verður hlekkur sendur út á þau sem skrá sig


Share by: