25. mai 2022
Í fréttabréfi Festu þetta vorið má lesa allt um nýtt nafn félagsins og þann slagkraft sem nú má finna í sjálfbærni vegferðinni.
Gestapenni vorfréttabréfsins er Ólöf Edda Ingólfsdóttir, en við hjá Festu höfum verið svo lánssöm að njóta krafta hennar sem starfsnema hjá okkur núna á vorönninni.
Einnig má kynna sér, í máli og myndum, þá fjölmörgu viðburði sem félagið hefur staðið fyrir á síðustu vikum. Þá höldum við áfram að deila með ykkur nærandi og fræðandi bókum, fyrirlestrum og greinum tengt sjálfbærni.
Njótið lestursins og eigið dásamlegt sumar.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is