22. 02 2023 - 09:30-11:00
Íslandsbanki hefur einsett sér að vera hreyfiafl til góðra verka í íslensku atvinnulífi. Mikilvægasta og áhrifaríkasta leiðin fyrir bankann til að leggja sitt af mörkum í loftlagsbaráttunni er að styðja við viðskiptavini á sinni sjálfbærnivegferð, en sífellt fleiri viðskiptavinir og samstarfsaðilar sjá þau miklu tækifæri sem felast í að Ísland verði leiðandi á sviði sjálfbærni.
Á fundinum verður fjallað verður um sjálfbærnivegferð Íslandsbanka síðustu árin, sjálfbær útlán, stýringu sjálfbærniáhættu og vörður á leiðinni að kolefnishlutleysi 2040.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslansbanka, Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og sjálfbærni hjá Íslandsbanka og fleiri úr teymi bankans taka á móti gestum
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is