15. mars 2021
Það má engin missa af gestapenna mars mánaðar, þar fer Hákon Gunnarsson yfir þau mögnuðu heimsmarkmiða samvinnu-verkefni sem unnið er að á Suðurnesjum. “Öll heimsmarkmiðin eru frábær – en til að ná árangri er það síðasta heimsmarkmiðið sem hlýtur alltaf að vera lykilatriði um hvort árangur náist á því sviði – markmiðið um samvinnu. Það er svo sannarlega fyrir hendi á Suðurnesjum.”
Í leiðara fer Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri Festu, yfir vorverkin og skimar eftir lóunni á vorjafndægrum – mitt í jarðhræringum.
Þá má lesa um næstu skref í norrænu hringrásarsamstarfi, stór skref á Hornafirði, æsispennandi aðalfundar plön og viðburði á döfinni.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is