01. nóvember 2023
Októberfréttir Festu
„Þarna leynist einstök auðlind sem svo sannarlega mun koma atvinnulífinu öllu til góða.“
Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Festu er með kveðju í upphafi októberfréttabréfs.
Október var viðburðarríkur mánuður. Við förum yfir það allt í fréttabréfi mánaðarins; Nordic Circular Summit, Tengslafundur hjá Bláa lóninu, útgáfa nýs vegvísis um líffræðilega fjölbreytni og ýmislegt fleira!
Njótið lestursins.
Ábendingar eru velkomnar á isabella@sjalfaber.is
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is