16.01.2025 - 08:30-10:00
Brim hf býður aðildarfélögum Festu á Tengslafund í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Norðurgarði 1, þann 16. janúar, kl 8:30-10:00.
Á fundinum verður farið yfir stefnu Brims tengt sjálfbærni og hvaða praktísku áskoranir fylgja því að vinna verðmæti úr auðlindum sjávar í sátt við umhverfið og í þágu samfélagsins. Að erindum loknum verður boðið upp á spurningar úr sal og umræður.
Dagskrá
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is