23.05.2024 - 08:30-10:00
@ Smáratorg 3 (9.hæð), Kópavogur
English below
Festa býður aðildarfélögum velkomin á tengslafund þann 23. maí á starfstöð Controlant
Controlant er leiðandi á heimsvísu í rauntíma vöktunarlausnum á sviði aðfangakeðju lyfja. Lausnir Controlant stuðla að öruggum, skilvirkum, traustum og rekjanlegum flutningi lyfja og bóluefna með sjálfbærni leiðarljósi.
Á fundinum mun Anna Karlsdóttir, framkvæmdastjóri gæða- og mannauðssviðs hjá Controlant varpa ljósi á sýn og starfsemi félagsins með áherslu á nýsköpun, gæðamál og mannauð. Vicki Preibisch, forstöðumaður sjálfbærni, mun segja frá árangri og áskorunum á sjálfbærni vegferð félagsins en til að mynda voru loftslagsmarkmið Controlant samþykkt út frá vísindalegum viðmiðum á seinasta ári og nýverið hlaut félagið silfur einkunn frá EcoVadis og er félagið þar með meðal 15% efstu fyrirtækja af 125,000 sem voru metin á heimsvísu í sjálfbærnimálum. Lára Hilmarsdóttir, samskiptastjóri, mun segja frá menningu og samfélagsverkefnum. Unnur Þórdís Kristinsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærnimálum verður fundarstjóri.
Að erindum loknum verður boðið upp á spurningar úr sal og umræður. Gestum gefst tækifæri að spjalla og njóta léttra veitinga.
Athugið að Tengslafundir eru aðeins opnir fyrir aðildarfélög Festu. Skráning fer fram hér.
Festa, Center for Sustainability in Iceland, invites its members to a networking meeting hosted at Controlant headquarters on 23 May.
Controlant is a global leader in the digital transformation of pharma supply chains. Its vision is to deliver zero-waste supply chains for it‘s partners and the planet through digitalization, automation, and transformation of the pharma supply chain.
At the meeting, Anna Karlsdóttir, Chief Quality Officer and Head of HR at Controlant will shed light on Controlant’s mission with a focus on innovation,quality, and people. Vicki Preibisch, VP of Sustainability, will share insights into Controlant’s sustainability journey and milestones including obtaining validation of the company’s science-based target last year, and the recent silver rating by EcoVadis which places the Controlant in the top 15% of over 125,000 rated companies across industries. Lára Hilmarsdóttir, Director of Communications, will shed light on culture and community engagement at Controlant. Unnur Þórdís Kristinsdóttir, Sustainability Specialist, will moderate the event.
Followed by a Q&A and discussions, guests have an opportunity to connect, network and enjoy light refreshments.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is