03. desember 2021

Það er dýrmætt fyrir samfélagið sem heild þegar fulltrúar fyrirtækja og stofnanna láta sig samtalið og framþróunina varða og deila þekkingu sinni og sýn með skrifum og fræðslu.Hér höfum við tekið saman greinar og umfjallanir sem koma frá aðildarfélögum Festu og hafa verið birtar á opinberum vettavangi.

Aðildarfélög Festu eru einstakur, öflugur og fjölbreyttur hópur, en þau eru nú orðin 163 talsins.

Neðar í þessari færslu má nálgast beina hlekki á greinar frá fulltrúum aðildarfélaga okkar á tímabilinu september til nóvember 2021. Einnig má nálgast hlekki á greinar sem starfsfólk Festu hefur birt á tímabilinu.


Festa hefur yfir tímabilið deilt þeim áfram á samfélagsmiðlum félagsins. Þá má gera ráð fyrir að þetta sé ekki tæmandi listi og að eitthvað hafi farið fram hjá okkur, þiggjum allar ábendingar með miklum þökkum.

Greinar og fréttir

* ath að beinn hlekkur er á bak við titil hverrar greinar 























Loftslagsráð

Fréttabréf Festu

Share by: