31. 03 2022 - 10:30 - 12:00

Tengsla­fund­ur – Líf­eyr­is­sjóð­ur versl­un­ar­manna

@Hilton Nordica - Salur E


*fullbókað er á fundinn – áhugasöm mega endilega senda okkur línu á harpa@samfelagsabyrgd.is og við tökum inn af biðlista ef pláss losnar

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) tekur á móti aðildarfélögum Festu á tengslafundi



LV leggur áherslu á sjálfbærni í rekstri og fjárfestingarstarfsemi. Á fundinum verður farið yfir sjálfbærnivegferð LV og áherslur LV á sjálfbærni starfsemi sjóðsins. Einnig verður kynnt nýleg stefna um ábyrgar fjárfestingar og stefna um útilokun eigna úr eignasöfnum sjóðsins.

Tómas N. Möller og Arne Vagn Olsen taka á móti hópnum.

  • Tómas er forstöðumaður lögfræðisviðs og samþættingar sjálfbær í rekstri LV



  • Arne er forstöðumaður eignastýringar



  • Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica (Salur E) fimmtudaginn 31. mars milli kl. 8:30 og 10:00.
  • Boðið verður upp á léttar veitingar.
  • Athugið að tenglafundir eru eingöngu opnir fyrir aðildarfélög Festu
  • Skráning er nauðsynleg


Share by: