31. 03 2022 - 10:30 - 12:00
*fullbókað er á fundinn – áhugasöm mega endilega senda okkur línu á harpa@samfelagsabyrgd.is og við tökum inn af biðlista ef pláss losnar
LV leggur áherslu á sjálfbærni í rekstri og fjárfestingarstarfsemi. Á fundinum verður farið yfir sjálfbærnivegferð LV og áherslur LV á sjálfbærni starfsemi sjóðsins. Einnig verður kynnt nýleg stefna um ábyrgar fjárfestingar og stefna um útilokun eigna úr eignasöfnum sjóðsins.
Tómas N. Möller og Arne Vagn Olsen taka á móti hópnum.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is