19. 11 2021 - 10:00-13:00
Árlegur Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram föstudaginn 19.nóvember frá 9:00 – 12:00 og verður honum streymt beint frá Hörpu.
Fundurinn í ár er undirbúin í samtali við Loftslagsráð
Fundurinn verður í beinu streymi á Vísi.is og facebook síðum Festu og Reykjavíkuborgar
Athugið að vegna breytinga á sóttvarnarreglum munum við því miður ekki taka á móti fundargestum í Hörpu eins og til stóð
Hlé
Markaðurinn utan um kolefnisjöfnun. Af hverju er hann mikilvægur og hver er staðan núna?
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna – COP 26. Hvað tökum við þaðan – lykiláherslur og næstu skref
Endurgjöfin og hvernig segjum við frá?
Afhending Loftslagsviðurkenningar Reykjavíkurborgar og Festu
Loftslagsfundurinn í ár er hluti af fundarröðinni Loftslagsþrennan.
Fundaröðin miðar að því að tryggja að þú og þitt fyrirtæki getið verið með puttann á púlsinum í gegnum hnitmiðaða og praktíska upplýsingamiðlun tengda Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í Glasgow 1-12 nóvember.
Ekki missa af eftirfarandi viðburðum. Þeir verða báðir í opnu streymi og upptökur aðgengilegar eftirá:
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is