14. 04 2021 - 11:00-12:00
Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér tilmæli Task Force on Climate-related Financial Disclosure (TCFD) til að meta og greina frá sínum áhættum og tækifærum tengdum loftslagsmálum í sínum rekstri?
Festa, Marel og Íslandsbanki bjóða til rafræns morgunfundar þann 14. apríl klukkan 9:00. Á fundinum heyrum við frá ferðamála-, iðnaðar-og nýsköpunarráðherra og sérfræðingum Íslandsbanka og Marels um áhrif og mat á loftslagsáhættu á rekstur fyrirtækja.
Fáum innsýn í vegferð fyrirtækja og fjármálastofnana ásamt því að heyra frá ráðherra um áherslur hins opinbera þegar kemur að lögum og reglum um ársreikninga og upplýsingagjöf um loftslagsmál í dag og á komandi misserum.
The TCFD is committed to market transparency and stability. We believe that better information will allow companies to incorporate climate-related risks and opportunities into their risk management and strategic planning processes. As this occurs, companies’ and investors’ understanding of the financial implications associated with climate change will grow, empowering the markets to channel investment to sustainable and resilient solutions, opportunities, and business models.
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is