28. september 2021
Tilnefningar óskast til loftslagsviðurkenningar Reykjavíkurborgar og Festu fyrir árið 2021. Hægt er að tilnefna fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir eða einstaklinga. Tilnefningar þurfa að berast fyrir 27. október en viðurkenningin verður veitt á Loftslagsfundinum þann 19. nóvember næstkomandi í Hörpu ( nánari upplýsingar um fundinn).
Markmið viðurkenningarinnar er að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning.
Tilnefningarnar geta verið frá aðilunum sjálfum eða öðrum.
Nánari upplýsingar og leiðbeingar um tilnefningaferlið má nálgast hér: Leitað eftir tilnefningum til loftslagsviðurkenningar | Reykjavíkurborg (reykjavik.is)
Árið 2020 var það Landsspítalinn sem hlaut Loftslagsviðurkenningu Reykjavíkurborgar þá hlaut Carbfix sérstaka nýsköpunar viðurkenningu
Viðurkenningin var veitt í fyrsta sinn 2017. Þau sem hafa hlotið viðurkenninguna hingað til eru:
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is