09. september 2021

,,Eru aðrir komnir með moltutunnu út i garð? Búnir að skipta yfir í rafmagnsbíl?’’ Hvernig kemur byggingariðnaðurinn umhverfismálum við?

Í þessum mánuði heyrum við frá Huldu Þórisdóttur, stjórnmálafræðingi og dósent við HÍ og Björgu Bjarnardóttur, sjálfbærniráðgjafa hjá VSÓ ráðgjöf. Svörum stórum sem litlum spurningum ásamt því að næra okkur á fjölbreyttan máta.

New ParaHulda Þórisdóttir stjórnmálafræðing og dósent við Háskóla Íslands fjallar um hegðunarvísindi í þágu sjálfbærni og leggur upp með spurninguna ,, Hvers vegna gengur okkur svona illa að haga okkur til samræmis við viðhorf okkar og gildi?’ og Björg Bjarnadóttir sjálfbærniráðgjafi hjá VSÓ ráðgjöf fjallar um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaðinn á Íslandi og hver væru ákjósanleg næstu skref til framþróunnar á þessu sviði hérlendis.graph

Njótið lestursins og gleðilegt haust!

*Ritstjóri fréttabréfs: Guðbjörg Lára Másdóttir

„Innan hringrásarhagkerfisins er litið á úrgangsmyndun sem hönnunargalla þar sem efniviður ætti allra helst að vera í stöðugri hringrás og verða ekki að úrgangi. “



„,,Eru aðrir komnir með moltutunnu út i garð? Búnir að skipta yfir í rafmagnsbíl?’’“



Share by: