08. 03 2023 - 15:00-16:00
Sjálfbærni ráðgjafar frá KPMG mun kynna fyrir okkur skýrsluna:Kolefnishlutleysi – Stökk úr markmiðum í aðgerðir, sem snýr að því hvernig við setjum upp markvissa aðgerðaráætlun í átt að kolefnishlutleysi í rekstri. Aðgerðir sem snúa að því sem við gerum áður en komið er að því að kaupa vottaðar einingar til kolefnisjöfnunar eins og farið var í á síðasta deiglufundi.
Hverja þurfum við að fá með okkur í þá vinnu, hver er ávinningurinn og hvaða tól og staðlar geta nýst okkur?
Anna-Bryndís Zingsheim og Dr. Kevin Dillmann
Athugið að upphaflegum fundartíma hefur verið breytt og byrjar fundurinn kl 14:00
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is