Science Based Targets initiative (SBTi) er samstarf nokkurra leiðandi alþjóðlegra aðila á sviði loftslagsmála.
Með þessum vísindalegu viðmiðum eru m.a. settar fram leiðbeiningar fyrir 50 starfsgreinar/geira um hvernig fyrirtæki geta náð markmiðum Parísarsáttmálans um að halda hlýnun innan við 1,5 gráður.
Leiðbeiningarnar byggja, eins og nafnið gefur til kynna, á vísindalegum grunni. Nú þegar eru yfir 6000 fyrirtæki í samstarfi við SBTi.
Aðildarfélög
ViðburðirFréttirSjálfbærniLeiðarvísirGanga í Festu
Menntavegur 1101 Reykjavíkfesta@sjalfbaer.is