Yfirgripsmikið rit samstarfs The Glasgow Financial Alliance for Net Zero sem var sett á fót í aðdragandi COP26.
Hér er á ferð bandalag rúmleg 450 stórra fjárfesta, í 45 löndum, sem fara fyrir yfir 130.000 milljörðum bandaríkjadollara.
Leiðarvísirinn er heildstæð leiðsögn um það hvernig er hægt að nýta fjármálakerfið og afl fjárfesta til að styðja við og hraða vegferð fyrirtækja að kolefnishlutleysi. Þar er m.a. vikið að
Að lokum sett fram ákall til G20 ríkjanna, um víðtækar og tafalausar aðgerðir
Menntavegur 1
101 Reykjavík
festa@sjalfbaer.is